Draumaskotið

posted in: Ljósmyndablogg | 0

Í öllum þeim þúsundum ljósmynda sem finna má í myndasafninu mínu er engin sem ég get sagt að sé uppáhalds myndin mín. Vissulega eru þarna margar myndir sem mér finnst betri en aðrar og ég myndi hafa í öndvegi t.d. … Continued

Bláa stundin

posted in: Ljósmyndablogg | 0

Ljósaskiptin við sólsetur eða sólarupprás kalla ljósmyndarar „Blue Hour“. Síðdegis er þetta tíminn frá því að sólin sest og fram í myrkur.  Þessi tími býður upp á fallega birtu, þar sem náttúrulegir bláir tónar og fjólubláir eru ráðandi. Hins vegar … Continued