Jón Trausti á ferð um Reykjanes 1913

posted in: Suðurnesjaperlur | 0

Rithöfundurinn Jón Trausti var mikið náttúrubarn og bera magnaðar náttúrulýsingar í skrifum hans og kveðskap þess merki. Í ritsafni Jóns Trausta er að finna ýmsar ferðaminningar og ferðalýsingar sem hann skrifaði í byrjun síðustu aldar. Eins og gefur að skilja … Continued

Suðurnesjaperlur: Á slóðum útilegumanna

posted in: Suðurnesjaperlur | 0

Fyrr á öldum stóð íbúum landsins stuggur af óbyggðunum og þangað fór enginn nema af brýnni nauðsyn. Þjóðtrúin átti sér sterkar rætur í vitund þjóðarinnar og samkvæmt henni gat alls kyns utangarðs illþýði orðið á vegi manns, hvort sem það … Continued

Suðurnesjaperlur: Á skjálftaslóðum norðan Grindavíkur

posted in: Suðurnesjaperlur | 0

Skammt norðan Grindavíkur eru merkilegar gos- og náttúruminjar sem ekkert margir hafa gefið gaum að hingað til. Það breyttist ekki alls fyrir löngu þegar jarðskjálftahrina hófst á svæðinu samhliða landrisi við bæjarfjall Grindvíkinga, Þorbjarnarfell. Þegar þetta er ritað, þann 15. … Continued

Suðurnesjaperlur: Hið víðfræga Þorbjarnarfell

posted in: Suðurnesjaperlur | 0

Þorbjarnarfell við Grindavík er örugglega meðal þekkustu fjalla landsins. Fjallið hlaut athygli allra landsmanna núna á Þorranum vegna kvikusöfnunar með tilheyrandi  landrisi lítið eitt vestan við fjallið. Þessu fylgdi nokkuð hresslileg skjálftavirkni og leist mörgum satt best að segja alls … Continued