Gosdyngjurnar á Reykjanesskaga: Eru risarnir að vakna?

posted in: Reykjanesskagi | 0

Eftir árþúsunda svefn gosdyngjanna á Reykjanesskaga er ný að fæðast í Geldingadal. Ný gosdyngja, sú fyrsta í sjö þúsund ár, virðist vera að fæðast á Reykjanesskaga samkvæmt því sem jarðvísindamenn telja.  Efnasamsetning kvikunnar sem kemur upp í Geldingadal gefur til … Continued

Suðurnesjaperlur: Fornar eldstöðvar á Reykjanesi

posted in: Reykjanesskagi, Suðurnesjaperlur | 0

Margir hafa komið út að Reykjanesvita og Valahnúk. Færri hafa hins vegar lagt leið sína utar á nesið en þar er að finna áhugaverð jarðfræðifyrirbæri sem vert er að skoða. Tveir firnastórir eldgígar bera þar vitni um mikla eldvirkni svæðisins … Continued