Jón Trausti á ferð um Reykjanes 1913

posted in: Suðurnesjaperlur | 0

Rithöfundurinn Jón Trausti var mikið náttúrubarn og bera magnaðar náttúrulýsingar í skrifum hans og kveðskap þess merki. Í ritsafni Jóns Trausta er að finna ýmsar ferðaminningar og ferðalýsingar sem hann skrifaði í byrjun síðustu aldar. Eins og gefur að skilja … Continued

Suðurnesjaperlur: Á slóðum útilegumanna

posted in: Suðurnesjaperlur | 0

Fyrr á öldum stóð íbúum landsins stuggur af óbyggðunum og þangað fór enginn nema af brýnni nauðsyn. Þjóðtrúin átti sér sterkar rætur í vitund þjóðarinnar og samkvæmt henni gat alls kyns utangarðs illþýði orðið á vegi manns, hvort sem það … Continued

Gosdyngjurnar á Reykjanesskaga: Eru risarnir að vakna?

posted in: Reykjanesskagi | 0

Eftir árþúsunda svefn gosdyngjanna á Reykjanesskaga er ný að fæðast í Geldingadal. Ný gosdyngja, sú fyrsta í sjö þúsund ár, virðist vera að fæðast á Reykjanesskaga samkvæmt því sem jarðvísindamenn telja.  Efnasamsetning kvikunnar sem kemur upp í Geldingadal gefur til … Continued

Suðurnesjaperlur: Á skjálftaslóðum norðan Grindavíkur

posted in: Suðurnesjaperlur | 0

Skammt norðan Grindavíkur eru merkilegar gos- og náttúruminjar sem ekkert margir hafa gefið gaum að hingað til. Það breyttist ekki alls fyrir löngu þegar jarðskjálftahrina hófst á svæðinu samhliða landrisi við bæjarfjall Grindvíkinga, Þorbjarnarfell. Þegar þetta er ritað, þann 15. … Continued

Suðurnesjaperlur: Fornar eldstöðvar á Reykjanesi

posted in: Reykjanesskagi, Suðurnesjaperlur | 0

Margir hafa komið út að Reykjanesvita og Valahnúk. Færri hafa hins vegar lagt leið sína utar á nesið en þar er að finna áhugaverð jarðfræðifyrirbæri sem vert er að skoða. Tveir firnastórir eldgígar bera þar vitni um mikla eldvirkni svæðisins … Continued