Jón Trausti á ferð um Reykjanes 1913

posted in: Suðurnesjaperlur | 0

Rithöfundurinn Jón Trausti var mikið náttúrubarn og bera magnaðar náttúrulýsingar í skrifum hans og kveðskap þess merki. Í ritsafni Jóns Trausta er að finna ýmsar ferðaminningar og ferðalýsingar sem hann skrifaði í byrjun síðustu aldar. Eins og gefur að skilja … Continued

Suðurnesjaperlur: Húshólmi – Forn byggð sveipuð dulúð

posted in: Suðurnesjaperlur | 0

Árið 1151 hófust eldsumbrot  í  Vesturhálsi sunnanverðum í nokkrum stuttum gígaröðum. Fljótlega einskorðaðist gosið við norðurhluta gígaraðarinnar þaðan sem meginhraunflóðið kom og rann til suðurs í sjó fram. Þetta hraun er nefnt Ögmundarhraun. Goshrinan er nefnd Krýsuvíkureldar og hefur verið … Continued

Gosdyngjurnar á Reykjanesskaga: Eru risarnir að vakna?

posted in: Reykjanesskagi | 0

Eftir árþúsunda svefn gosdyngjanna á Reykjanesskaga er ný að fæðast í Geldingadal. Ný gosdyngja, sú fyrsta í sjö þúsund ár, virðist vera að fæðast á Reykjanesskaga samkvæmt því sem jarðvísindamenn telja.  Efnasamsetning kvikunnar sem kemur upp í Geldingadal gefur til … Continued

Suðurnesjaperlur: Hið víðfræga Þorbjarnarfell

posted in: Suðurnesjaperlur | 0

Þorbjarnarfell við Grindavík er örugglega meðal þekkustu fjalla landsins. Fjallið hlaut athygli allra landsmanna núna á Þorranum vegna kvikusöfnunar með tilheyrandi  landrisi lítið eitt vestan við fjallið. Þessu fylgdi nokkuð hresslileg skjálftavirkni og leist mörgum satt best að segja alls … Continued

Suðurnesjaperlur: Staðarborg

posted in: Suðurnesjaperlur | 0

Á Strandarheiði (einnig nefnd Vogaheiði), um miðja vegu milli Reykjanesbrautar og Vatnsleysustrandarvegar, er einstakt mannvirki er Staðarborg nefnist.  Þessi hringlaga fjárborg er hlaðin af mikilli vandvirkni þar sem hverjum steini hefur verið hagrætt af natni. Enda hefur hleðslan lítið haggast … Continued