Draumaskotið

posted in: Ljósmyndablogg | 0

Í öllum þeim þúsundum ljósmynda sem finna má í myndasafninu mínu er engin sem ég get sagt að sé uppáhalds myndin mín. Vissulega eru þarna margar myndir sem mér finnst betri en aðrar og ég myndi hafa í öndvegi t.d. … Continued

Bláa stundin

posted in: Ljósmyndablogg | 0

Ljósaskiptin við sólsetur eða sólarupprás kalla ljósmyndarar „Blue Hour“. Síðdegis er þetta tíminn frá því að sólin sest og fram í myrkur.  Þessi tími býður upp á fallega birtu, þar sem náttúrulegir bláir tónar og fjólubláir eru ráðandi. Hins vegar … Continued

Vertu skapandi

posted in: Ljósmyndablogg | 0

Mörkin milli síma og myndavéla verða sífellt óljósari.  Þetta er vissulega spennandi þróun og áhugavert að fylgjast með henni.  Stafræna tæknin hefur haft það í för með sér að magnið af myndum er gríðarlegt. Nánast allir eru að taka myndir og deila … Continued

Á móti sól

posted in: Ljósmyndablogg | 0

Þegar ég var að stíga mín fyrstu skref sem áhugaljósmyndari fyrir hátt í 30 árum var mér sagt að forðast myndatökur á móti sól. Eflaust hafa mörg ykkar heyrt þetta líka. Hins vegar er það svo að myndir teknar á … Continued