Ljósmyndabókin: Viðtal í Sjónvarpi VF

posted in: Ljósmyndablogg | 0

Meðfylgjandi er viðtal í Sjónvarpi Víkurfrétta sem birtist í tilefni af útgáfu ljósmyndabókarinnar Reykjanesskagi, náttúra og undur. Í viðtalinu segi ég frá tilurð bókarinnar, sem var 12 ár í vinnslu, hellamennskunni, náttúruverndarbaráttunni og fleiru