Svipast um í hinni ægifögru Stapavík

posted in: Íslandsperlur, Ljósmyndablogg | 0

Stapavík er lítil og afar falleg klettavík við austanverðan Héraðsflóa. Sléttur fjörusandur í botni víkurinnar er girtur háum hömrum og skartar víkin meðal annars sjávarhellum, firnafallegum bergsúlum og tignarlegum fossi sem steypist fram af bjargbrúninni. Óhætt er að kalla Stapavík … Continued

Votlendi/Wetlands

posted in: Ljósmyndablogg | 0

Votlendi/Wetlands er heiti á myndaseríu sem ég er að vinna að þessi misserin. Fólki finnst votlendi yfirleitt fráhrindandi svæði og sér fyrir sér fúafen og drulludý sem best er að forðast, annars blotnar maður bara í fæturna.  Þessum svæðum er því … Continued

Glitský

posted in: Ljósmyndablogg | 0

Glitský eru ekki algeng en þetta fallega fyrirbæri myndast þegar óvenju kalt er í heiðhvolfinu við 70 – 90 gráðu frost. Þau eru afar litrík og glóa á himni þótt rökkvað sé eða jafnvel aldimmt við jörð. Litbrigði glitskýja minna … Continued