Glitský

posted in: Ljósmyndablogg | 0

Glitský eru ekki algeng en þetta fallega fyrirbæri myndast þegar óvenju kalt er í heiðhvolfinu við 70 – 90 gráðu frost. Þau eru afar litrík og glóa á himni þótt rökkvað sé eða jafnvel aldimmt við jörð. Litbrigði glitskýja minna … Continued

Nýja ljósmyndabókin komin út

posted in: Ljósmyndablogg | 0

Nýja ljósmyndabókin mín, Ísland – náttúra og undur, er komin í sölu í verslunum. Bókin er 176 blaðsíður og þar birtast myndir frá yfir 80 náttúruperlum á Íslandi. Þetta er ekki dæmigerð „túristabók” enda er hún eingöngu á íslensku og … Continued