Perlur Suðurnesja: Staðarborg

posted in: Perlur Suðurnesja | 0

Á Strandarheiði (einnig nefnd Vogaheiði), um miðja vegu milli Reykjanesbrautar og Vatnsleysustrandarvegar, er einstakt mannvirki er Staðarborg nefnist.  Þessi hringlaga fjárborg er hlaðin af mikilli vandvirkni þar sem hverjum steini hefur verið hagrætt af natni. Enda hefur hleðslan lítið haggast … Continued

Perlur Suðurnesja: Vogavík-Hólmabúðir

posted in: Perlur Suðurnesja, Reykjanesskagi | 0

Undir Vogastapa austanverðum, skammt frá Vogum á Vatnsleysuströnd, er lítið undirlendi sem hefur að geyma forvitnilegar minjar frá fyrri tíðar búsetu og atvinnuháttum. Þetta er einn af þessum stöðum á Reykjanesskaga sem fáir hafa gefið gaum, þrátt fyrir að vera … Continued

Svipast um neðanjarðar – hugleiðing um íslenska hella

posted in: Ljósmyndablogg, Reykjanesskagi | 0

Síðustu misseri hef ég verið að ljósmynda þá spennandi undraveröld sem íslenskir hraunhellar hafa að geyma en því verkefni er hvergi nærri lokið, þótt ég hafi gert hlé á því um stund.  Íslenskir hraunrásarhellar eru margir afar fallegir með áhugaverðum hraunmyndunum … Continued