Undraveröld hraunanna
Þegar þunnfljótandi hraun rennur frá eldgíg myndast gjarnan í því farvegir, einskonar hraunár. Yfirborð þessara farvega storknar og hraunið fer þá að renna í göngum neðanjarðar undir storkinni hraunhellunni. Kvikan getur runnið langar leiðir eftir þessum göngum. Undir lok gossins, … Continued