Gosdyngjurnar á Reykjanesskaga: Eru risarnir að vakna?
Eftir árþúsunda svefn gosdyngjanna á Reykjanesskaga er ný að fæðast í Geldingadal. Ný gosdyngja, sú fyrsta í sjö þúsund ár, virðist vera að fæðast á Reykjanesskaga samkvæmt því sem jarðvísindamenn telja. Efnasamsetning kvikunnar sem kemur upp í Geldingadal gefur til … Continued