Perlur Suðurnesja: Fornar eldstöðvar á Reykjanesi

posted in: Perlur Suðurnesja, Reykjanesskagi | 0

Margir hafa komið út að Reykjanesvita og Valahnúk. Færri hafa hins vegar lagt leið sína utar á nesið en þar er að finna áhugaverð jarðfræðifyrirbæri sem vert er að skoða. Tveir firnastórir eldgígar bera þar vitni um mikla eldvirkni svæðisins … Continued

Svipast um neðanjarðar – hugleiðing um íslenska hella

posted in: Ljósmyndablogg, Reykjanesskagi | 0

Síðustu misseri hef ég verið að ljósmynda þá spennandi undraveröld sem íslenskir hraunhellar hafa að geyma en því verkefni er hvergi nærri lokið, þótt ég hafi gert hlé á því um stund.  Íslenskir hraunrásarhellar eru margir afar fallegir með áhugaverðum hraunmyndunum … Continued

Reykjanesskagi – náttúruperlur í hættu

posted in: Reykjanesskagi | 0

Hvernig vilt þú sjá Reykjanesskagann í framtíðinni? Í þessu myndbandi bregður fyrir mörgum af fallegustu náttúruperlum Reykjanesskagans. Því miður eru þær flestar  í hættu vegna virkjanaáforma. Af 19 jarðhitasvæðum Reykjanesskagans hafa einungis þrjú verið flokkuð í verndarflokk rammaáætlunar. Einungis þrjú. … Continued

Áhugavert gönguland í stórbrotinni eldfjallanáttúru

posted in: Reykjanesskagi | 0

Krýsuvíkur- og Trölladyngjusvæðið á Reykjanesskaga er vinsælt meðal göngufólks og náttúruunnenda enda er þar að finna magnaða eldfjallanáttúru og landslag sem kemur á óvart.  Af fjórum svæðum innan Reykjansfólkvangs er aðeins Trölladyngja eftir í biðflokki rammaáætlunar. Hin þrjú hafa öll … Continued

Vilja breyta fólkvangi í virkjanasvæði

posted in: Reykjanesskagi | 0

Í Krýsuvík er mikil náttúrufegurð sem dregur að sér fjölda fólks til útvistar og náttúruskoðunar. Krýsuvík er innan Reykjanesfólkvangs, sem stofnaður var formlega með friðlýsingu  árið 1974. Vinsælasti áningarstaðurinn í Krýsuvík er hverasvæðið í Seltúni en á undanförnum árum hefur … Continued

Reykjanesskaginn í nýju videói

posted in: Ljósmyndablogg, Reykjanesskagi | 0

Nýlega lauk ég við gerð 3ja mínútna myndskeiðs fyrir NSVE þar sem sumar af helstu náttúruperlurm Reykjanesskagans eru sýndar. Er myndskeiðinu ætlar að vekja fólk til umhugsunar um náttúruvernd og gildi þess að eiga lítt snortnar náttúruperlur í nálægð við … Continued