Suðurnesjaperlur: Fornar eldstöðvar á Reykjanesi
Margir hafa komið út að Reykjanesvita og Valahnúk. Færri hafa hins vegar lagt leið sína utar á nesið en þar er að finna áhugaverð jarðfræðifyrirbæri sem vert er að skoða. Tveir firnastórir eldgígar bera þar vitni um mikla eldvirkni svæðisins … Continued