Landbrotshólar: Meðal merkilegustu jarðminja Íslands

posted in: Íslandsperlur | 0

Óteljandi, grasivaxnir hólar einkenna landslagið í Landbroti og margur vegfarandinn veltir þeim fyrir sér þegar ekið er eftir þjóðveginum vestan Kirkjubæjarklausturs.  Hólarnir þekja enda stórt svæði og gefa landslaginu sérkennilegt svipmót.  Þeir eru samt ekki af sama meiði og hólarnir … Continued

Lónsöræfi: Einstök, stórbrotin og litrík

posted in: Íslandsperlur | 0

Eitt magnaðasta göngusvæði landsins er að finna austan Vatnajökuls í Lónsöræfum, einnig nefnd Stafafellsfjöll.  Ekki er hlaupið að því að draga fram magnþrungna náttúrufegurð Stafafellsfjalla  í ljósmyndum – sum náttúrusvæði eru einfaldlega þannig að maður verður að fara þangað og … Continued

Kerlingarfjöll – stórbrotið landslag mikilla andstæðna

posted in: Íslandsperlur | 0

Á Kili er eitthvað seiðmagn sem dregur mann þangað aftur og aftur. Kjalvegur er kannski ekkert skemmtilegur yfirferðar, allavega á köflum, en býr yfir ákveðnum sjarma og andblæ óbyggðanna sem alls ekki ætti að eyðileggja með því að gera hann … Continued

Svipast um í hinni ægifögru Stapavík

posted in: Íslandsperlur, Ljósmyndablogg | 0

Stapavík er lítil og afar falleg klettavík við austanverðan Héraðsflóa. Sléttur fjörusandur í botni víkurinnar er girtur háum hömrum og skartar víkin meðal annars sjávarhellum, firnafallegum bergsúlum og tignarlegum fossi sem steypist fram af bjargbrúninni. Óhætt er að kalla Stapavík … Continued