Landbrotshólar: Meðal merkilegustu jarðminja Íslands
Óteljandi, grasivaxnir hólar einkenna landslagið í Landbroti og margur vegfarandinn veltir þeim fyrir sér þegar ekið er eftir þjóðveginum vestan Kirkjubæjarklausturs. Hólarnir þekja enda stórt svæði og gefa landslaginu sérkennilegt svipmót. Þeir eru samt ekki af sama meiði og hólarnir … Continued