Firnafalleg fjalladýrð Borgarfjarðar eystri

posted in: Íslandsperlur | 0

Óvíða má sjá jafn stórfenglega fjallasýn og á Borgarfirði eystri, sem er umkringdur tignarlegum og litríkum líparítfjöllum, sem láta engan ósnortinn af þeirri miklu náttúrufegurð sem þar blasir við. Þegar horft er á þessi fjöll úr lofti má sjá hversu … Continued

Videó: Ljósmyndaleiðangur í Víðgelmi

posted in: Ljósmyndablogg | 0

Haustið 2015 bauðst mér einstakt tækifæri til að ljósmynda einn stórkostlegasta hraunrásarhellir landsins, Víðgelmir í Hallmundarhrauni. Hann er stærstur þekktra hraunhella á Íslandi og með þeim stórbrotnari á Jörðinni.  Gerði ég út leiðangur með nokkrum frábærum ferðafélögum sem reyndust mér … Continued