Ummerki náttúruhamfara á Skeiðarársandi
Þann 4. nóvember 1996 hófst ógnarmikið hlaup í Skeiðará þegar gríðarlegt magn bræðsluvatns braust undan sporði Skeiðarárjökuls, ruddist niður sandinn og olli miklu tjóni á vegum og brúarmannvirkjum. Þetta er talið mesta Skeiðarárhlaup Íslandssögunnar. Vatnsmagnið náði 45 þúsund rúmmetrum á … Continued