Þerribjarg og Landsendi – Á slóðum Jóns lærða og Eyjaselsmóra
Þerribjarg er heiti á afar fallegri náttúruperlu undir Kollumúla við nyðri enda Héraðssands. Þar eru mjög litrík björg sem tilheyra fornri, útkulnaðri megineldstöð, um 14-15 milljóna ára gamalli, sem kölluð er Fagradalseldstöð. Hún er mikið rofin við haf svo innviðir … Continued