Rauðanes: Ein fallegasta klettaströnd Íslands.
Þistilfjörður er búsældarleg sveit sem býr yfir fjölbreyttu og fögru landslagi. Nyrst í firðinum er að finna eina mögnuðustu náttúrusmíð landsins á ægifagurri klettaströnd sem er engu lík. Þar eru nafntogaðastir svonefndir Stakkar, sérkennilegar móbergsmyndanir úr fíngerðu kubbabergi sem taka … Continued