Kvíárjökull – Falin perla við þjóðveginn

posted in: Íslandsperlur | 0

Kvíárjökull er skriðjökull sem skríður niður sunnan við Öræfajökul. Þar er að finna stórbrotið landslag sem margir veita litla athygli þegar þeir bruna eftir hringveginum um Öræfasveit og nærliggjandi svæði sunnnan Vatnajökuls. Samt er þessi náttúruperla nánast alveg við þjóðveginn … Continued