Áhugavert gönguland í stórbrotinni eldfjallanáttúru

posted in: Reykjanesskagi | 0

Krýsuvíkur- og Trölladyngjusvæðið á Reykjanesskaga er vinsælt meðal göngufólks og náttúruunnenda enda er þar að finna magnaða eldfjallanáttúru og landslag sem kemur á óvart.  Af fjórum svæðum innan Reykjansfólkvangs er aðeins Trölladyngja eftir í biðflokki rammaáætlunar. Hin þrjú hafa öll … Continued

Vilja breyta fólkvangi í virkjanasvæði

posted in: Reykjanesskagi | 0

Í Krýsuvík er mikil náttúrufegurð sem dregur að sér fjölda fólks til útvistar og náttúruskoðunar. Krýsuvík er innan Reykjanesfólkvangs, sem stofnaður var formlega með friðlýsingu  árið 1974. Vinsælasti áningarstaðurinn í Krýsuvík er hverasvæðið í Seltúni en á undanförnum árum hefur … Continued