Suðurnesjaperlur: Kynjamyndir Stampahrauns
Stampahraun yngra er yst á Reykjanesi og rann í mikilli eldgosahrinu á 13. öld sem nefnast Reykjaneseldar. Ljóst er að mikið hefur gengið á í þessari goshrinu sem hófst árið 1210. Mesta virknin hefur staðið yfir til ársins 1240 en … Continued