Suðurnesjaperlur: Á slóðum útilegumanna

posted in: Suðurnesjaperlur | 0

Fyrr á öldum stóð íbúum landsins stuggur af óbyggðunum og þangað fór enginn nema af brýnni nauðsyn. Þjóðtrúin átti sér sterkar rætur í vitund þjóðarinnar og samkvæmt henni gat alls kyns utangarðs illþýði orðið á vegi manns, hvort sem það … Continued

Dularfullu dauðsföllin á Vatnsleysuströnd

posted in: Suðurnesjaperlur | 0

-sögubrot og svipmyndir af Ströndinni. Vatnsleysuströnd býr yfir mikilli sögu genginna kynslóða. Meðfram ströndinni blasa hvarvetna við minjar um þessa sögu; mannvirki, tóftir, gömul landbúnaðartæki, sem standa eins og minnisvarðar um liðna tíð og fleira úr merkilegri byggðasögu þar sem … Continued

Suðurnesjaperlur: Staðarborg

posted in: Suðurnesjaperlur | 0

Á Strandarheiði (einnig nefnd Vogaheiði), um miðja vegu milli Reykjanesbrautar og Vatnsleysustrandarvegar, er einstakt mannvirki er Staðarborg nefnist.  Þessi hringlaga fjárborg er hlaðin af mikilli vandvirkni þar sem hverjum steini hefur verið hagrætt af natni. Enda hefur hleðslan lítið haggast … Continued