Suðurnesjaperlur: Á slóðum útilegumanna
Fyrr á öldum stóð íbúum landsins stuggur af óbyggðunum og þangað fór enginn nema af brýnni nauðsyn. Þjóðtrúin átti sér sterkar rætur í vitund þjóðarinnar og samkvæmt henni gat alls kyns utangarðs illþýði orðið á vegi manns, hvort sem það … Continued