Suðurnesjaperlur: Vogavík-Hólmabúðir
Undir Vogastapa austanverðum, skammt frá Vogum á Vatnsleysuströnd, er lítið undirlendi sem hefur að geyma forvitnilegar minjar frá fyrri tíðar búsetu og atvinnuháttum. Þetta er einn af þessum stöðum á Reykjanesskaga sem fáir hafa gefið gaum, þrátt fyrir að vera … Continued