Suðurnesjaperlur: Staðarborg
Á Strandarheiði (einnig nefnd Vogaheiði), um miðja vegu milli Reykjanesbrautar og Vatnsleysustrandarvegar, er einstakt mannvirki er Staðarborg nefnist. Þessi hringlaga fjárborg er hlaðin af mikilli vandvirkni þar sem hverjum steini hefur verið hagrætt af natni. Enda hefur hleðslan lítið haggast … Continued