Suðurnesjaperlur: Húshólmi – Forn byggð sveipuð dulúð
Árið 1151 hófust eldsumbrot í Vesturhálsi sunnanverðum í nokkrum stuttum gígaröðum. Fljótlega einskorðaðist gosið við norðurhluta gígaraðarinnar þaðan sem meginhraunflóðið kom og rann til suðurs í sjó fram. Þetta hraun er nefnt Ögmundarhraun. Goshrinan er nefnd Krýsuvíkureldar og hefur verið … Continued