Votlendi/Wetlands

posted in: Ljósmyndablogg | 0

Votlendi/Wetlands er heiti á myndaseríu sem ég er að vinna að þessi misserin. Fólki finnst votlendi yfirleitt fráhrindandi svæði og sér fyrir sér fúafen og drulludý sem best er að forðast, annars blotnar maður bara í fæturna.  Þessum svæðum er því … Continued