Ísland, náttúra og undur – bókarspjall

posted in: Ljósmyndablogg | 0

Í þessu stutta myndbandi sýni ég og tala um valdar myndir úr ljósmyndabókinni Ísland, náttúra og undur sem kom út fyrir síðustu jól. Í bókinni sýni ég um 160 ljósmyndir frá yfir 80 náttúrperlum á okkar yndisfagra landi sem geymir ótal leyndardóma og kemur sífellt á óvart.