Vertu skapandi

posted in: Ljósmyndablogg | 0

Mörkin milli síma og myndavéla verða sífellt óljósari.  Þetta er vissulega spennandi þróun og áhugavert að fylgjast með henni.  Stafræna tæknin hefur haft það í för með sér að magnið af myndum er gríðarlegt. Nánast allir eru að taka myndir og deila … Continued