Reykjanesskaginn í nýju videói

posted in: Ljósmyndablogg, Reykjanesskagi | 0

Nýlega lauk ég við gerð 3ja mínútna myndskeiðs fyrir NSVE þar sem sumar af helstu náttúruperlurm Reykjanesskagans eru sýndar. Er myndskeiðinu ætlar að vekja fólk til umhugsunar um náttúruvernd og gildi þess að eiga lítt snortnar náttúruperlur í nálægð við … Continued