HDR-línudansinn
HDR-ljósmyndun hefur verið all vinsæl en einnig nokkuð umdeild. Mörgum finnst hún vera „svindl“ þar sem í henni felst talsvert mikið myndvinnsluföndur. Ég er sammála því að vissu leiti en þá aðallega þegar vinnslan verður of mikil, myndin of ýkt … Continued