Litadýrð hverasvæðanna
Hverasvæðin eru óþrjótandi uppspretta myndefnis. Ummyndun bergs, alls kyns útfellingar, s.s. brennisteinssambönd, hverasölt og hrúður í hringum hverina skapa ótrúlega litasinfóníu sem býður upp á fjölbreytt náttúruafstrakt fyrir gikkglaða ljósmyndara. Þetta er ótrúlega skemmtilegt að ljósmynda. Ekki er langt að … Continued