Steinar eru spakir

posted in: Ljósmyndablogg | 0

Um árabil hef ég haft mikinn áhuga á jarðfræði og jarðsögu. Alls kyns berg- og jarðmyndanir hafa jafnan vakið hrifningu mína og forvitni. Af þeim sökum sæki ég í margvíslegan fróðleik og fræði um slíka hluti. Þetta varð jafnframt til … Continued