Frostfegurð

posted in: Ljósmyndablogg | 0

Frostkaldir dagar og fallegar froststillur um miðjan vetur bjóða upp á mörg áhugaverð myndefni. Í frosnum stöðuvötnum og íslögðum pollum myndast oft myndræn form sem skemmtilegt er að ljósmynda í nærmynd. Nú í vikunni notaði ég tækifærið í logninu á … Continued

Horft fram hjá því augljósa

posted in: Ljósmyndablogg | 0

Litskrúðug fjöll sem ber við bláan himinn, norðurljós, sindrandi fossar, ólgandi brim, fallegt sólsetur, hvæsandi hverir og tignarlegir jöklar eru vissulega skemmtileg og fjölbreytt myndefni.  En náttúran er svo miklu meira en þetta. Í klettavegg eða hraunbreiðu geta verið ótal … Continued