Að ljósmynda norðurljós

posted in: Ljósmyndablogg | 0

Oft er ég spurður um ráð varðandi norðurljósa-myndatökur og því ákvað ég að skrifa niður helstu tæknilegu atriðin sem snerta þetta sívinsæla viðfangsefni. 1. Lýsingartíminn er yfirleitt 15-20 sekúndur. Þetta fer auðvitað eftir því hversu sterk norðurljósin eru hverju sinni. … Continued