Að fanga litadýrð norðurljósanna
Öflugir sólstormar undanfarið hafa orsakað mikla norðurljósavirkni um allt norðurhvel jarðar. Þessir öflugu sólstormar hafa þau áhrif að norðurljósin hafa náð sunnar en venjulega og þau hafa verið óvenju litrík. Eftir því sem virknin er öflugri þess meira litróf kemur … Continued