Nýr hellir fundinn
Að finna áður óþekktan helli er draumur sérhvers hellaáhugamanns. Að stíga inn fæti þar sem enginn hefur áður komið og berja augum eitthvað sem enginn annar hefur séð, er afar sérstök tilfinning og margir hellamenn leggja mikið á sig … Continued