Jón Trausti á ferð um Reykjanes 1913

posted in: Suðurnesjaperlur | 0

Rithöfundurinn Jón Trausti var mikið náttúrubarn og bera magnaðar náttúrulýsingar í skrifum hans og kveðskap þess merki. Í ritsafni Jóns Trausta er að finna ýmsar ferðaminningar og ferðalýsingar sem hann skrifaði í byrjun síðustu aldar. Eins og gefur að skilja … Continued

Suðurnesjaperlur: Húshólmi – Forn byggð sveipuð dulúð

posted in: Suðurnesjaperlur | 0

Árið 1151 hófust eldsumbrot  í  Vesturhálsi sunnanverðum í nokkrum stuttum gígaröðum. Fljótlega einskorðaðist gosið við norðurhluta gígaraðarinnar þaðan sem meginhraunflóðið kom og rann til suðurs í sjó fram. Þetta hraun er nefnt Ögmundarhraun. Goshrinan er nefnd Krýsuvíkureldar og hefur verið … Continued

Vilja breyta fólkvangi í virkjanasvæði

posted in: Reykjanesskagi | 0

Í Krýsuvík er mikil náttúrufegurð sem dregur að sér fjölda fólks til útvistar og náttúruskoðunar. Krýsuvík er innan Reykjanesfólkvangs, sem stofnaður var formlega með friðlýsingu  árið 1974. Vinsælasti áningarstaðurinn í Krýsuvík er hverasvæðið í Seltúni en á undanförnum árum hefur … Continued