Kerlingarfjöll – stórbrotið landslag mikilla andstæðna

posted in: Íslandsperlur | 0

Á Kili er eitthvað seiðmagn sem dregur mann þangað aftur og aftur. Kjalvegur er kannski ekkert skemmtilegur yfirferðar, allavega á köflum, en býr yfir ákveðnum sjarma og andblæ óbyggðanna sem alls ekki ætti að eyðileggja með því að gera hann … Continued

Svipast um í hinni ægifögru Stapavík

posted in: Íslandsperlur, Ljósmyndablogg | 0

Stapavík er lítil og afar falleg klettavík við austanverðan Héraðsflóa. Sléttur fjörusandur í botni víkurinnar er girtur háum hömrum og skartar víkin meðal annars sjávarhellum, firnafallegum bergsúlum og tignarlegum fossi sem steypist fram af bjargbrúninni. Óhætt er að kalla Stapavík … Continued