Að skapa og selja

posted in: Ljósmyndablogg | 0

Reglulega er ég skammaður af vinum mínum fyrir það hversu óduglegur ég er að afla tekna af ljósmyndunum mínum. Ég fæ að heyra að ég haldi alltof sjaldan sýningar, sé slakur í að koma myndunum í sölu, taka að mér verkefni og … Continued

Horft fram hjá því augljósa

posted in: Ljósmyndablogg | 0

Litskrúðug fjöll sem ber við bláan himinn, norðurljós, sindrandi fossar, ólgandi brim, fallegt sólsetur, hvæsandi hverir og tignarlegir jöklar eru vissulega skemmtileg og fjölbreytt myndefni.  En náttúran er svo miklu meira en þetta. Í klettavegg eða hraunbreiðu geta verið ótal … Continued

Er myndvinnsla svindl?

posted in: Ljósmyndablogg | 0

Fyrir nokkru fékk ég tölvupóst frá manni sem hafði farið á tvö ljósmyndanámskeið til að læra sem best á DSLR-myndavélina sína. Þótt hann væri orðinn öllum hnútum kunnugur  á myndavélina var hann samt ekki alveg ánægður með myndirnar sínar, þrátt … Continued