Suðurnesjaperlur: Forn eyðibyggð á Reykjanesi
Um það bil fimm kílómetra suður af Höfnum á Reykjanesi er afar áhugavert og merkilegt svæði sem hefur að geyma fjölda minja frá fyrri tíðar búsetu. Þar má finna aldagamla bæjarhóla, tóftir, leifar miðaldakirkjugarðs, garðhleðslur ýmiskonar og önnur mannvirki sem … Continued