Suðurnesjaperlur: Á skjálftaslóðum norðan Grindavíkur
Skammt norðan Grindavíkur eru merkilegar gos- og náttúruminjar sem ekkert margir hafa gefið gaum að hingað til. Það breyttist ekki alls fyrir löngu þegar jarðskjálftahrina hófst á svæðinu samhliða landrisi við bæjarfjall Grindvíkinga, Þorbjarnarfell. Þegar þetta er ritað, þann 15. … Continued