Suðurnesjaperlur: Fornar eldstöðvar á Reykjanesi

posted in: Reykjanesskagi, Suðurnesjaperlur | 0

Margir hafa komið út að Reykjanesvita og Valahnúk. Færri hafa hins vegar lagt leið sína utar á nesið en þar er að finna áhugaverð jarðfræðifyrirbæri sem vert er að skoða. Tveir firnastórir eldgígar bera þar vitni um mikla eldvirkni svæðisins … Continued

Svipast um neðanjarðar – hugleiðing um íslenska hella

posted in: Ljósmyndablogg, Reykjanesskagi | 0

Síðustu misseri hef ég verið að ljósmynda þá spennandi undraveröld sem íslenskir hraunhellar hafa að geyma en því verkefni er hvergi nærri lokið, þótt ég hafi gert hlé á því um stund.  Íslenskir hraunrásarhellar eru margir afar fallegir með áhugaverðum hraunmyndunum … Continued

Reykjanesskagi – náttúruperlur í hættu

posted in: Reykjanesskagi | 0

Hvernig vilt þú sjá Reykjanesskagann í framtíðinni? Í þessu myndbandi bregður fyrir mörgum af fallegustu náttúruperlum Reykjanesskagans. Því miður eru þær flestar  í hættu vegna virkjanaáforma. Af 19 jarðhitasvæðum Reykjanesskagans hafa einungis þrjú verið flokkuð í verndarflokk rammaáætlunar. Einungis þrjú. … Continued

Áhugavert gönguland í stórbrotinni eldfjallanáttúru

posted in: Reykjanesskagi | 0

Krýsuvíkur- og Trölladyngjusvæðið á Reykjanesskaga er vinsælt meðal göngufólks og náttúruunnenda enda er þar að finna magnaða eldfjallanáttúru og landslag sem kemur á óvart.  Af fjórum svæðum innan Reykjansfólkvangs er aðeins Trölladyngja eftir í biðflokki rammaáætlunar. Hin þrjú hafa öll … Continued