Ljósmyndabókin: Viðtal í Sjónvarpi VF

posted in: Ljósmyndablogg | 0

Meðfylgjandi er viðtal í Sjónvarpi Víkurfrétta sem birtist í tilefni af útgáfu ljósmyndabókarinnar Reykjanesskagi, náttúra og undur. Í viðtalinu segi ég frá tilurð bókarinnar, sem var 12 ár í vinnslu, hellamennskunni, náttúruverndarbaráttunni og fleiru

Elg´s Fairy Christmas Village

posted in: Ljósmyndablogg | 0

This is my handcrafted Fairy Christmas Village that I have been building since 2016 but it‘s still a work in progress. Those tiny little guys are product of a Danish company called Pobra, which have been manufacturing beautiful Christmas products … Continued

Svipast um neðanjarðar – hugleiðing um íslenska hella

posted in: Ljósmyndablogg, Reykjanesskagi | 0

Síðustu misseri hef ég verið að ljósmynda þá spennandi undraveröld sem íslenskir hraunhellar hafa að geyma en því verkefni er hvergi nærri lokið, þótt ég hafi gert hlé á því um stund.  Íslenskir hraunrásarhellar eru margir afar fallegir með áhugaverðum hraunmyndunum … Continued

Upp og niður

posted in: Ljósmyndablogg | 0

Í sumar hef ég hvílt mig tímabundið á hellaljósmynduninni.  Óhætt að er að segja að andstæðurnar í viðvangsefnum mínum séu nokkuð skarpar því öndvert við þetta vafstur mitt neðanjarðar hef ég verið að fljúga um loftin blá og taka myndir … Continued