Suðurnesjaperlur: Krýsuvíkurberg
Í ljósmyndabókinni Reykjanesskagi – Náttúra og undur, segi ég m.a. frá fuglabjörgunum Hafnabergi og Krýsuvíkurbergi í máli og myndum en það síðarnefnda er stærst fuglabjarga á Suðvesturlandi. Það er víðast hvar um 50 metra hátt og hæst um 70 metrar. Vegalengdin … Continued