Að ljósmynda norðurljós

posted in: Ljósmyndablogg | 0

Oft er ég spurður um ráð varðandi norðurljósa-myndatökur og því ákvað ég að skrifa niður helstu tæknilegu atriðin sem snerta þetta sívinsæla viðfangsefni. 1. Lýsingartíminn er yfirleitt 15-20 sekúndur. Þetta fer auðvitað eftir því hversu sterk norðurljósin eru hverju sinni. … Continued

Bláa stundin

posted in: Ljósmyndablogg | 0

Ljósaskiptin við sólsetur eða sólarupprás kalla ljósmyndarar „Blue Hour“. Síðdegis er þetta tíminn frá því að sólin sest og fram í myrkur.  Þessi tími býður upp á fallega birtu, þar sem náttúrulegir bláir tónar og fjólubláir eru ráðandi. Hins vegar … Continued