Reykjanesskaginn í nýju videói

posted in: Ljósmyndablogg, Reykjanesskagi | 0

Nýlega lauk ég við gerð 3ja mínútna myndskeiðs fyrir NSVE þar sem sumar af helstu náttúruperlurm Reykjanesskagans eru sýndar. Er myndskeiðinu ætlar að vekja fólk til umhugsunar um náttúruvernd og gildi þess að eiga lítt snortnar náttúruperlur í nálægð við … Continued

Að ljósmynda flugelda

posted in: Ljósmyndablogg | 0

Áramótin eru framundan og margir sem hafa hug á að ljósmynda það skemmtilega myndefni sem flugeldarnir eru á gamlárskvöld.  Hér eru nokkur ráð en í grundvallaratriðum er þetta sama aðferðin og þegar við ljósmyndum norðurljós. Þetta eru aðalatriðin: 1. Þrífótur. … Continued

Að ljósmynda norðurljós

posted in: Ljósmyndablogg | 0

Oft er ég spurður um ráð varðandi norðurljósa-myndatökur og því ákvað ég að skrifa niður helstu tæknilegu atriðin sem snerta þetta sívinsæla viðfangsefni. 1. Lýsingartíminn er yfirleitt 15-20 sekúndur. Þetta fer auðvitað eftir því hversu sterk norðurljósin eru hverju sinni. … Continued