Suðurnesjaperlur: Staðarborg

posted in: Suðurnesjaperlur | 0

Á Strandarheiði (einnig nefnd Vogaheiði), um miðja vegu milli Reykjanesbrautar og Vatnsleysustrandarvegar, er einstakt mannvirki er Staðarborg nefnist.  Þessi hringlaga fjárborg er hlaðin af mikilli vandvirkni þar sem hverjum steini hefur verið hagrætt af natni. Enda hefur hleðslan lítið haggast … Continued

Suðurnesjaperlur: Fornar eldstöðvar á Reykjanesi

posted in: Reykjanesskagi, Suðurnesjaperlur | 0

Margir hafa komið út að Reykjanesvita og Valahnúk. Færri hafa hins vegar lagt leið sína utar á nesið en þar er að finna áhugaverð jarðfræðifyrirbæri sem vert er að skoða. Tveir firnastórir eldgígar bera þar vitni um mikla eldvirkni svæðisins … Continued