Glitský

posted in: Ljósmyndablogg | 0

Glitský eru ekki algeng en þetta fallega fyrirbæri myndast þegar óvenju kalt er í heiðhvolfinu við 70 – 90 gráðu frost. Þau eru afar litrík og glóa á himni þótt rökkvað sé eða jafnvel aldimmt við jörð. Litbrigði glitskýja minna … Continued

Nýja ljósmyndabókin komin út

posted in: Ljósmyndablogg | 0

Nýja ljósmyndabókin mín, Ísland – náttúra og undur, er komin í sölu í verslunum. Bókin er 176 blaðsíður og þar birtast myndir frá yfir 80 náttúruperlum á Íslandi. Þetta er ekki dæmigerð „túristabók” enda er hún eingöngu á íslensku og … Continued

Frostfegurð

posted in: Ljósmyndablogg | 0

Frostkaldir dagar og fallegar froststillur um miðjan vetur bjóða upp á mörg áhugaverð myndefni. Í frosnum stöðuvötnum og íslögðum pollum myndast oft myndræn form sem skemmtilegt er að ljósmynda í nærmynd. Nú í vikunni notaði ég tækifærið í logninu á … Continued

Videó: Ljósmyndaleiðangur í Víðgelmi

posted in: Ljósmyndablogg | 0

Haustið 2015 bauðst mér einstakt tækifæri til að ljósmynda einn stórkostlegasta hraunrásarhellir landsins, Víðgelmir í Hallmundarhrauni. Hann er stærstur þekktra hraunhella á Íslandi og með þeim stórbrotnari á Jörðinni.  Gerði ég út leiðangur með nokkrum frábærum ferðafélögum sem reyndust mér … Continued