Frostfegurð

posted in: Ljósmyndablogg | 0

Frostkaldir dagar og fallegar froststillur um miðjan vetur bjóða upp á mörg áhugaverð myndefni. Í frosnum stöðuvötnum og íslögðum pollum myndast oft myndræn form sem skemmtilegt er að ljósmynda í nærmynd. Nú í vikunni notaði ég tækifærið í logninu á … Continued

Videó: Ljósmyndaleiðangur í Víðgelmi

posted in: Ljósmyndablogg | 0

Haustið 2015 bauðst mér einstakt tækifæri til að ljósmynda einn stórkostlegasta hraunrásarhellir landsins, Víðgelmir í Hallmundarhrauni. Hann er stærstur þekktra hraunhella á Íslandi og með þeim stórbrotnari á Jörðinni.  Gerði ég út leiðangur með nokkrum frábærum ferðafélögum sem reyndust mér … Continued

Ljósmyndabókin: Viðtal í Sjónvarpi VF

posted in: Ljósmyndablogg | 0

Meðfylgjandi er viðtal í Sjónvarpi Víkurfrétta sem birtist í tilefni af útgáfu ljósmyndabókarinnar Reykjanesskagi, náttúra og undur. Í viðtalinu segi ég frá tilurð bókarinnar, sem var 12 ár í vinnslu, hellamennskunni, náttúruverndarbaráttunni og fleiru

Elg´s Fairy Christmas Village

posted in: Ljósmyndablogg | 0

This is my handcrafted Fairy Christmas Village that I have been building since 2016 but it‘s still a work in progress. Those tiny little guys are product of a Danish company called Pobra, which have been manufacturing beautiful Christmas products … Continued