Svipast um neðanjarðar – hugleiðing um íslenska hella

posted in: Ljósmyndablogg, Reykjanesskagi | 0

Síðustu misseri hef ég verið að ljósmynda þá spennandi undraveröld sem íslenskir hraunhellar hafa að geyma en því verkefni er hvergi nærri lokið, þótt ég hafi gert hlé á því um stund.  Íslenskir hraunrásarhellar eru margir afar fallegir með áhugaverðum hraunmyndunum … Continued

Upp og niður

posted in: Ljósmyndablogg | 0

Í sumar hef ég hvílt mig tímabundið á hellaljósmynduninni.  Óhætt að er að segja að andstæðurnar í viðvangsefnum mínum séu nokkuð skarpar því öndvert við þetta vafstur mitt neðanjarðar hef ég verið að fljúga um loftin blá og taka myndir … Continued

Áttavilltur í iðrum jarðar – myndband

posted in: Ljósmyndablogg | 0

Að vera rammvilltur í iðrum jarðar er frekar óhugnanlegt. Upplifði það nýlega. Við félagarnir höfum haft þann háttinn á að þegar við finnum op á helli, sem við höfum ekki farið í áður, fer ég gjarnan fyrst í könnunarleiðangur á meðan … Continued

Steinar eru spakir

posted in: Ljósmyndablogg | 0

Um árabil hef ég haft mikinn áhuga á jarðfræði og jarðsögu. Alls kyns berg- og jarðmyndanir hafa jafnan vakið hrifningu mína og forvitni. Af þeim sökum sæki ég í margvíslegan fróðleik og fræði um slíka hluti. Þetta varð jafnframt til … Continued